Hildur skodar heiminn

22 nóvember 2006

E-d nytt



Nu er langt sidan eg skrifadi sidast og thad er bara thvi eg hef ekki haft neitt ad segja, timinn hefur lidid ljoshratt og eg var ekki buin ad taka neinar myndir.
Thad er mer thexna mikil anægja ad eitthvad se i frettum.Eg for a tonleika med Sufjan Stevens og thad var sko stemmning.Uppblasnir ofurmenn og jolasveinar og vængjadir tonlistarmenn.


Svo gerdist annad.Vid forum i surprise afmælisveislu til Johan, vinar hans Anders.Kærastan hans, hun Ida, baud milljon(=ca 30) manns i kampavins-og sushiparty an hans vitundar.Allir fengu fana til ad blaka og thad var mikil stemmning.thessi gaur her ad ofan sest rada i sig ljuffengu sjavarfangi.vid donsudum og allt og komum ekki heim fyrr en thad seint ad vid voknudum halfthrju daginn eftir.thad thykir nokkud seint thegar madur er 25.og kúl.


Her er Johan, gladur i bragdi i fangi Henriks.takid eftir fananum!


Thetta er bara svona stemmningsmynd ur eldhusinu.tharna sitja, einn brodir hans Johan,Casper,Mads og svo rett sest i Lars og mig.thad var eitt sem var svo sneddy vid thetta party og thad var thad ad allir attu ad koma med e-d ad drekka,vid attum ad koma med vodkaflosku og bland, dr.Henrik atti ad taka bjorkassa o.s.frv.og svo var allt sett i pukk og blandadir kokteilar og var bara opinn bar med alls konar.thad var sneddy leid til ad fa gang i partyid.

Thetta er bara onnur stemmningsmynd sem sannar ad vid fengum kampavin!

8 Comments:

At 12:57 f.h., Blogger Þorsteinn Snæland said...

hún lifir/ hún lifir/ hún lifir enn...

Gott Hildur gaman að sjá þessa stemmningu! Bið að heilsa frændum mínum

E.s. mundu samt að mitt blogg er alltaf tileinkað þér þar sem þú ert í Danaveldi

 
At 1:15 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ví ég er búin að hlakka mikið til að þú komir með nýtt á síðuna og því er ég extra ánægð í dag að það er komið eitthvað krassandi...geðveikt gaman að sjá myndir úr partýi.... mér sýnist bróðir hans jóhanns vera mjög líkur honum....hélt fyrst að þetta væri hann bar með tískusýningu þar sem að hann átti nú afmæli....
annars bara vona ég að þú hafir það rosa gott og skemmtilegt..
kv lisa

 
At 9:12 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

oooohhh hvað mig langar í partí þegar ég sé þessar myndir:0

 
At 9:20 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Vá en gaman að sjá myndir. Þetta hefur greinilega verið geggað gaman. Það er alltaf stemmning þegar þessir strákar eru annars vegar. Bið að heilsa þér í bili. Kv Sonja

 
At 8:01 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Loksins!!! Ég var bara hætt að nenna að kíkja á hverjum degi..hahaha...

En rosalega skemmtilegar myndir! Þetta eru svona algjörar stemmingsmyndir!!

Takk fyrir upplýsingarnar um bloggið ;)
Hlakka ekkert smá til að koma heim og sjá þig og alla. Finnst eins og það sé heileilífð síðan síðast!!!

Hafðu það gott og njóttu þess að vera í Kaupmannahöfn fyrir jól, man að mér fannst það æði og algjör jólastemming :)

knús Ásta

hey..btw þú verður að borða brenndar möndlur fyrir mig!!! jammí

 
At 11:33 e.h., Blogger Rúna said...

Hæ, vei! geðveikt - búin að bíða lengi... greinilega langt síðan ég kíkti síðast, finnst eins og það hafi verið í gær - sannar það að tíminn líður á milljón.

væri til í gott partý núna já, NÚNA! Fengum okkur einn bjór við hjúin... fékk reyndar bara höfuðverk (hvað segir það manni!!)

xx Rúna

 
At 7:04 e.h., Blogger Þorsteinn Snæland said...

erum við að tala um rúst?

 
At 2:08 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hildur!!!! Nú verðurur að fara að skrifa á síðuna þína..... Við verðum að fylgjast betur með þér... þú veist hvernig þetta verður annars næst þegar við hittumst..... Hildur

kv. lisa

 

Skrifa ummæli

<< Home