Hildur skodar heiminn

24 ágúst 2006

Sidustu Feneyjarmyndirnar fyrir Flórens



Thessi mynd vard bara ad fljota med thvi hundurinn er bara svo krutty!Eg var ekki alveg nogu snogg ad smella af, en hann sat alveg fremst a batnum, beinn i baki og styrdi greinilega alveg ferdinni. Eg efast ekki um ad thau hafi verid ad bruna i supermercado, hvad thetta heitir a italiano, ad kaupa hundakex i tonnatali. Thad var annars alveg merkilegt vid feneyjar ad thad var allt morandi i hundum, their voru flestir med allt of stutta fotleggi fyrir minn smekk, en eg klappadi theim samt. Ok back to the point, hundar all over the place og ekki einn einasti hunda no. 2!!alveg otrulega addaunarvert og va hvad eg er glod nuna ad eg dyfdi ekki tasunum i sikin thegar eg stiknadi sem mest.segir thad sig ekki sjalft..?




Tourist with some coffee and a map, kalla eg thessa.





Tharna erum vid glod a markusartorginu. Thad var einn itali sem sa ad vid vorum ad reyna ad taka mynd af okkur saman og hann kom og spurdi: do you want me to take a picture? it sounds like it. gud blessi italina og theirra frabæru ensku.
Eg fekk utgonguleyfi og anders pasu einn eftirmiddaginn og svo attum vid eldheitt stefnumot hja dufunum kl:17. Eg var med eitt mission, ad finna mer nyja kirsuberjaeyrnalokka thvi eg hef att tvo por sem eg steig/sturtadi nidur og nu a eg bara einn beygladan lokk eftir. Mission impossible. segi ekki meir.eda ju kannski orfa ord..Eg fann kannski ekki kirsuber en i stadinn keypti eg:
gulrætur,vinberjaklasa,epli,laufblod,bananaklasa,jardarber,perur,chilipipar og hvitlauka til ad gera eyrnalokka ur. Uppahaldid mitt eru hvitlaukarnir og eg se mest eftir ad hafa keypt bananana (chiquita girl.af hverju sa eg thad ekki?!) og nei thetta eru ekki alvoru avextir/grænmeti, Feneyingar eru alveg vitlausir i glervorur sem their bua til a nagrannaeyju kirgjugardsins, Murano, og thetta eru allt saman mini matvørur ur gleri.
En ja thad sem eg ætladi ad segja var ad thad var steikjandi hiti og eg var thexna i sumrlegum stuttermabol. Hann er hins vegar fjarri godu gamni a myndinni thvi thar sem vid anders satum og gloddumst yfir endurfundunum, fann eg e-d grænt, heitt og halfmjukt leka nidur bakid a mer. Dufuskrattarnir gafu skit i mig.



Litil og hugguleg mynd af fotunum a mer sem eg er nu buin ad tryggja fyrir milljonir. Eg meina hafidi sed flottara par? Eg hef reyndar sed tha betri og thad var sama fotapar, bara nokkrum dogum adur. Adur en crazy, killer mosquitos reyndu ad sjuga ur mer allt blodid, ut um vinstri ristina. Eg segi bara eitt, Lisa a Benidorm var ingen ting midad vid minn russneska bondakonufot eftir thessa flugnaáras.




Svo er thad sidasta myndin i bili, eg er alveg ad sofna og er farin ad skrifa allt of mikid vid hverja mynd,og thad versta er ad mer finnst thad allt svo snidugt. thad thydir bara eitt, hattatimi fyrir hb. Adur en eg fer flissandi upp i rum, vil eg samt segja ad thessi mynd kom med thvi a henni ser madur ovedrid sem er a leidnni.thad eru nebbla svona næturstormar i the area i agust vegna hitans og bla bla bla.vid voknudum a næturnar vid alveg crazy, rigningu med risa dropum, storm og svakalger thrumur og eldingar, thad vard alveg bjart i herberginu og hljomadi eins og gud væri ad refsa mer fyrir ad haf keypt thessa fj..ans bananaeyrnalokka. damn, eg var svo hrædd og NB vid vorum i kirkjugardi. a eyju daudans.ok i guess, you had to be there...

eg tek restina af myndunum eftir helgi thvi mutter kemur a morgun og eg er sko fullbokud i huggulegheit thar til hun fer a thridjudaginn.

2 Comments:

At 9:40 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Æðislegar myndir, hlakka til að sjá alla eyrnalokkana;)

 
At 7:49 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með 25 ára afmælið:)

Geðveikt að skoða myndirnar frá Feneyjum og gaman að hafa góða lýsingu á hverri mynd ala Hildur Björk.

Kv. Hildur

 

Skrifa ummæli

<< Home