Hildur skodar heiminn

24 ágúst 2006

Feneyjar


Jæja tha er eg komin heim fra Feneyjum og tæknin ekkert ad strida mer svo eg vind mer bara strax i thad ad monta mig af ferdinni. Thetta var rosa skemmtilegt og mjog skrytid fri.Vid byrjudum nottla bara a thvi ad mæta a svædid og hérna erum vid komin inn til Feneyja og i vatnataxa sem skutladi okkur ut i eyju daudans.Eg var gjorsamlega buin ad vera i kinnunum eftir daginn thvi eg var med fast bros thar alveg fra a-ø,eda thid vitid ö. Eins og sja ma a myndinn i er Anders ekki alveg eins spenntur og eg, en thad breyttist 5 sek. sidar thegar vid fengum ad standa uti i taxanum og skipstjorinn gaf i botn.Thad var sko alger Bond stemmning.


Thetta var nu bara einhver batur og bru sem mer fannst alveg beautiful thvi eg var nykomin og fannst allt svo magnad.En thad var lika alveg magnad og eg vona ad thid sjaid thad.Anyways,thetta var hja svona markadi sem seldi fisk og avexti og thad var allt saman mjog charmerende, fyrir utan fiskilyktina sem var oged.


Thetta er mynd ur vatnastræto, af gotunni sem vid sigldum i thad skiptid. Thad er svo otrulega skrytid ad allt er vatnaeitthvad. vatnaloggan,vatnasjukrabillinn,vatnaposturinn og vatnalikbillinn/baturinn.Ef madur spair i thad tha bankar madur i ennid a ser og segir,en ekki hvad, en adur en thad gerist finnst manni thad alveg otrulegt og vill eiga myndir af ollu vatnaveseninu.Eg se nuna thegar eg er buin ad skrifa vatna i (ødru) hverju ordi ad thad hljomar alveg faranlega, en thad er af thvi ad allir i dk segja vandbus,vandtaxi og allt thad.Og sæløgreglan finnst mer ekki hljoma betur..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home