Hildur skodar heiminn

03 ágúst 2006

Hjortekær a thridjudegi


Nis og Mørke, sem er kotturinn hans


Anders og eg i russneskri MySpace stemmningu





Lars og eg (dvergurinn til hægri)

Vid Anders erum buin ad passa hus foreldra hans sidan a thridjudaginn. Vid hjoldum hingad og komum vid a strondinni og Bakken a leidinni. A strondinni vard eg næstum thvi fyrir aras sjavarskrimsla. Abakken vard eg bitin af geitung og sidar um kvoldid( og daginn eftir) var eg lomud sokum absinth (eitrads drykks). Svo thetta er buid ad vera æsispennandi sidustu daga.


Her er eg a danarbedinu eftir geitungaaras. Anders vard ad rifa broddinn ur hnesbotinni a mer og allt. Svo for eg i sjukratjaldid thar sem eg lærdi nytt trix: sykurmoli vættur i vatni sygur ut geitungaeitur!!


Thessa mynd tok eg fyrir pabba thvi hann fekk ser gammeldaws is i tivoli thegar eg kom hingad fyrst med mommu og pabba.

Thetta er hættulegi russibaninn sem er ur trei.


Anders a Bellevue strøndinni. Vid hjoludum ut eftir og forum ut i sjoinn tho thad væru brandmænd. Thad var rosa gaman thvi thad voru storar oldur en svo fekk eg panic attack thvi eg helt eg hefdi sed brandmand sem vildi radast a mig og tha for eg i land. a ognarhrada.

7 Comments:

At 2:54 e.h., Blogger Rúna said...

Öfunda þig af þessu öllu saman! væri alveg til í að vera að synda með brandormum. Nei, lýg því. Komdu bara í heimsókn til Íslands -sakna þín:o)

xx Rúna

 
At 6:02 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hólí mólí, þetta er rosalegt. e-ð annað en hérna í Langá, þ.e. veðrið.
kv t-steinn

 
At 5:54 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ
Rosa gaman að skoða myndirnar. Vonandi verður þú áfram jafn dugleg að setja inn myndir og commenta. En ennþá að hlæja að "dvergurinn til hægri" :)

Kv. Hildur Sig

 
At 7:51 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Geggjad. Ykt gaman ad sja myndir. kv Sonja

 
At 7:34 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Já þetta með sykurmolann er gott trikk, lærði það af en dansk pige:)

 
At 2:32 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég vil meira blogg:)

 
At 3:38 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

kúl að þú sért komin með blogg og frábært að sjá myndirnar!
Hlakka t. að sjá þig þegar ég kem út, get ekki beðið. Plís viltu halda í góða veðrið f. mig þar til ég kem :-)

xxx Magga

 

Skrifa ummæli

<< Home