Hildur skodar heiminn

02 október 2006

Alls konar i september


Pabbi hans Anders atti afmæli um daginn og tha forum vid i fyrst i brunch uti a amager og svo forum vid i langan hjolatur ut a Amager strandpark og ut til Kristjaniu thar sem vid fengum okkur sma hressingu i tilefni dagsins og svo her,fyrir utan Nyhedsavisen(thid vitid bladid med islensku fjarfestana) thar sem morten brodir hans Anders vinnur. Fyrir utan husid var svo thetta risa eplatre og Anders.


Thetta er sko alveg crazy.vid forum a floamarkad thvi ad thad var floamarkadur i hverfinu hja vinum okkar og thau voru med bas og svona.vid komum frekar seint en nadum samt ad kaupa køflott lasagnefat (i edlilegri stærd) af okkar folki a 10 kr.svo reyndu thau ad throngva upp a okkur sjalfgerdu keramikdoti/-drasli og einu lasagnefati til.eg var ansi spennt en Anders let ekki segjast.helviskur.en thad sem var eiginlega pointid med thessari sogu&mynd, var ad thegar ad floamarkadsfolkid var ad ganga fra eftir daginn komu thau vid i thessum gami her fyrir ofan, til ad henda thvi sem thad gat ekki selt i dag frekar en fyrir 10 arum.en i stadinn fyrir bara losa sig vid junk, vard thad svo gradugt thegar thad sa hverju folk var ad henda ad fyrr en vardi var bidrod inn i gaminn thar sem folk tætti allt upp ur kossunum i leit ad fjarsjodum.alveg magnad ad sja folk velta ut ur gami, alsælt med gamla,notada sleikju og nokkur gomul andres ond blod(sem thau voru pottthett buin ad reyna ad selja allan daginn).eg fæ oft svona tilfinningu ad eg lifi a stridsarunum thegar eg horfi a ''ljosastaurana'' og bara husin og svona, en thetta var algert met, skolabokardæmi um kreppu.


Talandi um kreppu, eda hitt tho heldur kannski frekar!ja anders er ad horfa a sjonvarpid! i beinni utsendingu og allt!s vona er tæknin ad na tokum a mer. vid vorum reyndar bara med gripinn i lani en thad er ekki adalmalid.adalmalid er ad ef madur stadsetur loftnetid a thessum meirihattar 7'' flatskerm, sem spilar einnig dvd diska, tha ser madur hreyfimyndir i beinni.stundum eru thær meira ad segja i lit. eg segi thad ekki ad stundum verdi madur threyttur i handleggjunum,halsinum og augunum, en eg segi thad varla.
vi victoria i vinnunni vorum svo snidugar/gradugar ad skella okkur a frabært pappirstilbod, thu kaupir eitt bretti med pappir og færd eitt pinu-TV.thad var gradugi parturinn af okkar devious scheme, en snidugi parturinn var ad sega engum odrum fra thvi a skrifstofunni.tha erum vid bara tvær sem thurfum ad skiptast a! schniediges!


uff eg er buin ad skrifa svo mikid nuna ad eg ætla ad reyna ad hemja mig i smaatridunum.
thetta var bara svo flott mynd af havnebadet ved Fisketorvet. tharna hongum vid oft a sumrin.thetta er sko sjor,alvoru sjor (stundum med alvoru marglittum), og svo er buid ad byggja thessar bryr i kring thar sem madur getur hangid og thornad eftir dyfur og sundspretti.thad er litil vadlaug fyrir stuttfætlinga,ein djup fyrir taningana sem hoppa, skvetta og henda hver odrum ut i og svo eru thad sundbrautirnar fyrir domur eins og mig.


og svo er thad creme de la creme eda krem kremanna eins og eg kalla sjalfa mig thessa dagana. eda sko amk thegar eg er a nyja fotstigna fakinum minum.en audvitad mega kalla mig krem kremanna. serstaklega 13.-22.oktober thvi tha verd eg a islandi.
ps.hvita kremid gengur lika, thvi eins og allir vita er thad krem kremanna.eins og eg!

4 Comments:

At 3:11 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

En gaman að skoða fullt af myndum. Hlakka til að sjá þig á Íslandi eftir nokkra daga:)

Kv. Hildur

 
At 4:40 e.h., Blogger Asta 阿斯塔 said...

Geðveikt skemmtilegt og langt blogg :) Svona á maður sko að blogga...hehehe...fullt af myndum!

En þú ættir nú bara að vera hérna fyrir utan blokkina mína í stað þess að fara á flóamarkað. Allir dagar eru svona. Fólk hlaupandi á eftir ruslinu mínu. Alveg magnað.

Verst að ég er ekki á Íslandi þegar þú kemur :( en skemmtu þér rosa vel :)

 
At 7:01 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Yndislegar myndir og skemmtilegur texti! Meira, meira.Kveðja Mutter.

 
At 10:41 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Va hvad thu ert dugleg ad setja inn myndir...ekkert sma gaman!

 

Skrifa ummæli

<< Home