Hildur skodar heiminn

25 október 2006

hb snýr heim


Tha er eg buin ad vera heima og komin heim aftur,ef thid skiljid. Eg gerdi alls konar skemmtilegt, eins og t.d. ad fara i fjallgongu upp a stærsta fjall veraldar, Esjuna, med mest krutty hundi heims, Tinna(sja mynd), og ad sjalfsogdu Tsteini, uppáhalds litla brodur minum. Thad er nu frekar vel af ser vikid i 9 natta ferd, ekki satt.


Her erum vid Tsteinn saman a frabærri close up mynd sem einn papparassinn nadi af okkur i Esjuferdinni. Pointid med thessari mynd var nu bara ad syna hversu gott vedrid var, eg er ekki med hufu, Tsteinn er med rennt nidur og vid erum afskræmd i framan sokum solar. Thessi skilyrdi logd saman gefa adeins eina nidurstodu; crazy gott vedur. I oktober. Ef eg mundi setja thetta upp sem jofnu mundi thetta lita e-n veginn svona ut:
((-hufa)+opin ulpa+2x(solargretta))=>gott vedur
// q.e.d.
Ef Tsteinn/e-r sem kann stærdfrædi mundi setja jofnuna upp mundi hun pottthett lita allt odruvisi ut.


Her eru Tsteinn og litla T i stuttu stoppi a uppleidinni. Vid tokum sma sandkoku og økologiskt hundakex med til ad nasla a a leidinni. Thad var alveg gedveikt.Og sandkakan var agæt lika.



Eg var e-n veginn alveg buin ad gleyma thvi ad villta vestrid væri rett fyrir utan Rvik. Otrulegt hvad madur kalkast med arunum og utlegdinni.Og svo get eg vist heldur ekki sagt -t lengur. Tha er bara eitt i stodunni, setja mig a litinn isjaka og yta mer fra landi, sjaumst i næsta lifi.


Ad lokum faidi einn litinn gullmola, hann Gabríel! Hann er svo krutty og nyi besti vinur minn. Vid hengum saman einn eftirmiddaginn asamt Tinna, en Sonja fekk ekki ad vera med.
Vid forum a rolo og kostudum bolta fyrir Tinna, renndum, hoppudum, trodum stráum i pinulitla holu og skodudum thennan risa trukk fra ollum sjonarhornum. Svo forum vid heim og fengum okkur braud med kæfu og Gabríel syndi Tsteini hvernig a ad lyfta (risa)korfunni hans Tinna med annarri hendi. Svo kom Sonja og allir voru keyrdir heim.
PS. Takk fyrir sidast, allir sem eg hitti! Eg er enn ad jafna mig a heimthra sem byrjadi adur en eg sneri aftur til DK. Og thad er allt ykkur ad kenna. Spurning um ad vera adeins leidinlegri vid mig næst, uppnefna mig ( 'hildur hildur' særir alltaf jafn mikid)
skilja mig utundan,eda e-d i theim dur. Spaidi i thad, eg kem heim 21.desember.

13 Comments:

At 10:55 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Mér finnst eins og þessar esjumyndir séu teknar í útlöndum, var alveg lengi að átta mig á þeim. Sennilega út af veðrinu!! En velkomin "heim" aftur og skilaðu kveðju til baunanna frá mér og hálfbaunanum mínum ;)

 
At 4:47 f.h., Blogger Þorsteinn Snæland said...

e-ð er nú nefið á mér eins og kartafla. ætli það sé ekki vegna þess hve lítill loftþrýstingur var þarna, esjan er jú heimsins hæsta fjall.
takk fyrir síðast...

 
At 4:48 f.h., Blogger Þorsteinn Snæland said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

 
At 4:51 f.h., Blogger Þorsteinn Snæland said...

það væri frábært ef þú gætir sent mér þessar myndir sbr. kommentið þitt hjá snland.

 
At 4:56 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Oh ég er afbrýðisöm, hefði átt að fara heim, ég fæ heimþrá af að sjá myndirnar úr villta vestrinu:(

 
At 6:44 e.h., Blogger Rúna said...

HÆ hæ hæhæh... mega gott að fá þig heim elsku HB!
Góð jafnan þín - geri stærðfræðingar betur segi ég nú bara.

xx Rúna

p.s. EA biður rosa vel að heilsa

 
At 9:02 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ
Takk kærlega fyrir síðast. Geggjað gaman að fá þig heim. Gabríel er alltaf að spurja um þig. Hlakka ýkt til að sjá þig næst. Verðum að heyrast fljótlega á skype því nú er sko engin afsökun. Bless í bili.
kv Sonja og fj.

 
At 12:19 e.h., Blogger Asta 阿斯塔 said...

Vá mig langar líka til Íslands þegar ég sé þessar myndir. En það eru aðeins 6 vikur í komu mína :)
Btw ef einver verður á koben 24.des þá verð ég þar :-D

Samt vonandi bara stutt stopp hjá mér.

ps. mér tókst að svinda framhjá kerfinu og get lesið blogg síður :-D

 
At 3:12 e.h., Blogger Rúna said...

Meira blogg!
xx Rúna

 
At 1:17 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ, flottar myndir. Gaman að fá þig til Íslands Hildur. Fín kartafla Þorsteinn. Annars líst mér bara vel á þessa jöfnu og hún sýnir bara enn einu sinni að stærðfræði gerir lífið einfaldara, þ.e.a.s. (1 Líf ) + (n stærðfræði) => (1 + n Gott Líf) Q.E.D.

 
At 8:27 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Super ad sjá myndir af islandi, finn alveg fyrir goda friska haustvedrinu i gegnum myndirnar. - og va q.e.d. eg var nu alveg buin ad gleyma thvi bara B-)
xxx magga

 
At 5:02 f.h., Blogger Þorsteinn Snæland said...

hvað er að gerast, koma svo þetta er keppni manstu!

 
At 12:12 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Cool Medicine Cabinet
http://www.realestateinsider.net/ - order valium
Valium is a medicinal drug which can be used for rectifying several health disorder.
[url=http://www.realestateinsider.net/]diazepam 5mg[/url]
Do you know that this drug valium is included in the ?essential drug list of the World Health Organization (WHO).
generic valium
Do you know that this drug valium is included in the ?essential drug list of the World Health Organization (WHO).

 

Skrifa ummæli

<< Home