Hildur skodar heiminn

21 febrúar 2007

Hátíd í bæ


Ja kids, loksins kom hinn langthradi bolludagur!Eg skellti i vatnsdeigs og venjulegar og Magga kom i kaffi i tilefni dagsins, og var svo skipt ut med oglu 2 timum sidar. Thad var alveg serlega huggulegt fannst mer og eg hef hugsad mer ad bjoda til manudagskaffis oftar,eda kannski frekar midvikudagskaffis thvi midvikudagar eru alltaf e-d svo omurlegir.
Semsagt, fullkominn bolludagur fyrir utan thad ad eg var med trollaeyra og enginn sagdi mer thad og mig vantadi eiginlega hrafnhildi thvi hun var studningsfulltrui minn alla hina skoladagana sem lidu i hinni endalausu bid eftur bollunum.

PS.
1.Fengud thid bollur?
2.Fengud thid sprengimat?
3.Erud thid i buning?

10 Comments:

At 3:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

1.Ég gleymdi bolludeginum, sem er alveg glatað, ég og Dísa erum vanar að baka saman og hún er á íslandi:( Ég þarf að heimta bollur á íslandi í páskafríinu.......

2.Það er sprengidagur á hverjum degi hjá mér!

3.Gleymdi öskudegi.. Hm það hefur greinilega ekki verið nóg hint fyrir mig að sjá kobba fara með skrímslagrímu í vinnuna:/

 
At 9:57 f.h., Blogger Unknown said...

1. Ég fékk fullt fullt af bollum af öllum stærðum og gerðum, vatnsdeigs, hveiti, kjöt, fiski you name it

2. Saltkjöt og baunir fékk ég, en sprengdi mig samt ekki út. Hef ekki endalausa lyst á þessum mat

3. Nóbb

 
At 10:12 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Auðvitað át ég bollur eins og ég gat og sprengikjöt en hafði ekki tíma til að sauma búning. Bóbó var hinsvegar kisa.

 
At 10:38 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

1. Fékk geðveikt góða bollu með banana og karamellukremi. (veit að sumar vinkonurnar í vinahópnum fara að æla víst ég minnist á banana)
2. Planið var að borða saltkjör og baunir bæði i hádeginu og kvöldmat en eftir hádegið var ekki séns að ég fengi mér meir af þessum mat, meira en nóg fyrir mig í bili.
3. Enginn búningur í ár

Nú eru ákkúrat 2 vikur í fjörið:)

 
At 11:20 f.h., Blogger Rúna said...

Hmmm. það er töff að vera með tröllaeyru (sjáist á núdí mynd af mér á EA-síðu)!!
1 Fékk bollur - vatnsdeig, súkkulaðibúðingur og flórsyskurssúkkulaði ofan á!
2 ekki mikið fyrir slíkan mat og þar sem við sverrir erum okkar eigin herrar kusum við að elda hann ekki... óþjólegþað!
3 enginn búningur - fékk samt heimsókn frá krílum sem sungu fyrir mig og ég gaf þeim toffypops:o)

xx Rúna

p.s. kemuru heim um páksana?

 
At 11:59 f.h., Blogger Rúna said...

Til hamingju Anders með afmælið!!
betra er seint en aldrei - yes.
bkv. Rúna

 
At 6:06 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hehe tok sma tima f. mig ad fatta thetta med trollaeyrad ;->
thar eins gott mar svari samviskulega eins og hinir:
Fekk gedveikar bollur, braudbollur og vatnsdeigs m. rjoma, sukkuladi og tilheyrandi, thökk se ther ;)
Klikkadi e-d a saltkjotinu en ekki mikill fan heldur. Enginn buningur a oskudag.
Er samt a leidinni i Salsa-fiesta dinner i Salsaskolanum a fostudaginn kannski reyni eg ad klæda mig upp í takt vid thad í stadinn ;-)
xxx Magga

 
At 6:10 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ja líst serlega vel á þessa manudags-miðvikudags-kaffihugmynd ;>
xx m.

 
At 12:38 f.h., Blogger Þorsteinn Snæland said...

ég fékk bollur.
ég fékk saltkjöt og baunir, þó ekki tukall
ég er ekki í búning og ég var ekki í búning
tinni fékk ekki bollur
tinni fékk ekki saltkjöt og baunir, heldur ekki tukall
tinni var köttur þetta árið á öskudag

kv t og Tinni

 
At 2:53 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Við Victor fengum vatnsdeigsbollur með súkkulaði og vannilukremi ala mömmu bæða á sunnudaginn og á mánudeginum.
Okkur var boðið í saltkjöt og baunir til mömmu og pabba á þriðjudeginum en ég afþakkaði pent og eldaði fisk í staðin... svona til að vera eitthvað aðeins þjóðleg samt.
Victor var ógurlega stolt ofurhetja á öskudaginn (the Incredibles hetja). Mamman var bara lúði og fór ekki í búning. Set myndir af litlu ofurhetjunni á síðuna hans bráðlega... gæti þó dregist eitthvað... hehehe!

 

Skrifa ummæli

<< Home