Hildur skodar heiminn

24 ágúst 2006

Sidustu Feneyjarmyndirnar fyrir Flórens



Thessi mynd vard bara ad fljota med thvi hundurinn er bara svo krutty!Eg var ekki alveg nogu snogg ad smella af, en hann sat alveg fremst a batnum, beinn i baki og styrdi greinilega alveg ferdinni. Eg efast ekki um ad thau hafi verid ad bruna i supermercado, hvad thetta heitir a italiano, ad kaupa hundakex i tonnatali. Thad var annars alveg merkilegt vid feneyjar ad thad var allt morandi i hundum, their voru flestir med allt of stutta fotleggi fyrir minn smekk, en eg klappadi theim samt. Ok back to the point, hundar all over the place og ekki einn einasti hunda no. 2!!alveg otrulega addaunarvert og va hvad eg er glod nuna ad eg dyfdi ekki tasunum i sikin thegar eg stiknadi sem mest.segir thad sig ekki sjalft..?




Tourist with some coffee and a map, kalla eg thessa.





Tharna erum vid glod a markusartorginu. Thad var einn itali sem sa ad vid vorum ad reyna ad taka mynd af okkur saman og hann kom og spurdi: do you want me to take a picture? it sounds like it. gud blessi italina og theirra frabæru ensku.
Eg fekk utgonguleyfi og anders pasu einn eftirmiddaginn og svo attum vid eldheitt stefnumot hja dufunum kl:17. Eg var med eitt mission, ad finna mer nyja kirsuberjaeyrnalokka thvi eg hef att tvo por sem eg steig/sturtadi nidur og nu a eg bara einn beygladan lokk eftir. Mission impossible. segi ekki meir.eda ju kannski orfa ord..Eg fann kannski ekki kirsuber en i stadinn keypti eg:
gulrætur,vinberjaklasa,epli,laufblod,bananaklasa,jardarber,perur,chilipipar og hvitlauka til ad gera eyrnalokka ur. Uppahaldid mitt eru hvitlaukarnir og eg se mest eftir ad hafa keypt bananana (chiquita girl.af hverju sa eg thad ekki?!) og nei thetta eru ekki alvoru avextir/grænmeti, Feneyingar eru alveg vitlausir i glervorur sem their bua til a nagrannaeyju kirgjugardsins, Murano, og thetta eru allt saman mini matvørur ur gleri.
En ja thad sem eg ætladi ad segja var ad thad var steikjandi hiti og eg var thexna i sumrlegum stuttermabol. Hann er hins vegar fjarri godu gamni a myndinni thvi thar sem vid anders satum og gloddumst yfir endurfundunum, fann eg e-d grænt, heitt og halfmjukt leka nidur bakid a mer. Dufuskrattarnir gafu skit i mig.



Litil og hugguleg mynd af fotunum a mer sem eg er nu buin ad tryggja fyrir milljonir. Eg meina hafidi sed flottara par? Eg hef reyndar sed tha betri og thad var sama fotapar, bara nokkrum dogum adur. Adur en crazy, killer mosquitos reyndu ad sjuga ur mer allt blodid, ut um vinstri ristina. Eg segi bara eitt, Lisa a Benidorm var ingen ting midad vid minn russneska bondakonufot eftir thessa flugnaáras.




Svo er thad sidasta myndin i bili, eg er alveg ad sofna og er farin ad skrifa allt of mikid vid hverja mynd,og thad versta er ad mer finnst thad allt svo snidugt. thad thydir bara eitt, hattatimi fyrir hb. Adur en eg fer flissandi upp i rum, vil eg samt segja ad thessi mynd kom med thvi a henni ser madur ovedrid sem er a leidnni.thad eru nebbla svona næturstormar i the area i agust vegna hitans og bla bla bla.vid voknudum a næturnar vid alveg crazy, rigningu med risa dropum, storm og svakalger thrumur og eldingar, thad vard alveg bjart i herberginu og hljomadi eins og gud væri ad refsa mer fyrir ad haf keypt thessa fj..ans bananaeyrnalokka. damn, eg var svo hrædd og NB vid vorum i kirkjugardi. a eyju daudans.ok i guess, you had to be there...

eg tek restina af myndunum eftir helgi thvi mutter kemur a morgun og eg er sko fullbokud i huggulegheit thar til hun fer a thridjudaginn.

Feneyjar 2 og tæknihb..



Thad atti ser stad litid tæknispaug svo eg kem til med ad setja inn ca. milljon færslur thvi eg ytti a e-d og tha var ekki aftur snuid.En eg læt eins og ekkert se og held bara afram ferdasogunni....
Her erum vid stodd a markusartorginu,thad var allt fullt af turistum og allt i einu fylltist torgid af vatni sem vætladi upp ur flisunum.Thad var sko stemmning ad sja alla japönsku turistana berfætta i vatninu ad lata taka myndir af ser med sandalana i annari og videokameruna i hinni.
Fyrsta daginn vorum vid med ollu kontorinu en splittudum okkur upp svo thad voru unglingar og oldungar. Svo hittumst vid oll kl:15 a markusartorginu og odum thar um a medan vid akvadum hvad vid ættum ad elda tha um kvoldid og hver ætti ad kaupa hvad. Vid anders vorum sett i vinkaup og skelltum okkur a nokkrar 1,5 litra floskur af raudu og hvitu sem kostudu thvi hlægilega verdi, 170 islenskar kronur stykkid. Thvad voru sidan tvær floskur eftir,ein af hvorri, sem vid burdudumst audvitad med heim i gær.




Thetta var bara enn eitt dæmi um vatna-/sæstemmninguna. Folk buid ad leggja krutty batunum sinum fyrir utan eins og ekkert væri edlilegra.Og eg tok (10000000000000) mynd(ir) af thvi.



Her erum vid unglingarnir, Anders dulbuinn sem italskur glaumgosi nedst i vinstra horninu, bil thar sem eg sat,svol ad venju, Victoria fyrir ofan mig(hefdi eg verid) og Sandrine vid hlidina a henni og svo Camilla nedst til hægri. Fyrir tha sem ekki vita kemur Victoria fra Englandi, Sandrine fra Frakklandi og eg fra Islandi. Svo thetta er nokkud international. Tharna vorum vid alveg buin ad vera eftir mikid labb og morg ' vá'. Vid Victoria vorum bunar ad reyna ad vera kurteisar og gefa i skyn ad einn litill is gæti nu kannski verid hressandi i hitanum, an undirtekta. En tharna stoppudum vid bara og keyptum okkur fyrsta is ferdarinnar og audvitad heimtudu hinir lika is.




Thetta er fyrsti dagurinn eftir ad allt lidid var farid heim og vid vorum bara tvo eftir i klaustrinu. Thetta er sem sagt eg og ein stor hurd.



Thetta er hinsvegar Feneyjar og einn stor Anders. Thad voru alveg otrulega margir sem stordu a hann thvi hann gnæfdi yfir alla italina i x-small. Hann let thad sem ekki a sig fa og gret bara thrisvar.Svona er hann stor!

Feneyjar


Jæja tha er eg komin heim fra Feneyjum og tæknin ekkert ad strida mer svo eg vind mer bara strax i thad ad monta mig af ferdinni. Thetta var rosa skemmtilegt og mjog skrytid fri.Vid byrjudum nottla bara a thvi ad mæta a svædid og hérna erum vid komin inn til Feneyja og i vatnataxa sem skutladi okkur ut i eyju daudans.Eg var gjorsamlega buin ad vera i kinnunum eftir daginn thvi eg var med fast bros thar alveg fra a-ø,eda thid vitid ö. Eins og sja ma a myndinn i er Anders ekki alveg eins spenntur og eg, en thad breyttist 5 sek. sidar thegar vid fengum ad standa uti i taxanum og skipstjorinn gaf i botn.Thad var sko alger Bond stemmning.


Thetta var nu bara einhver batur og bru sem mer fannst alveg beautiful thvi eg var nykomin og fannst allt svo magnad.En thad var lika alveg magnad og eg vona ad thid sjaid thad.Anyways,thetta var hja svona markadi sem seldi fisk og avexti og thad var allt saman mjog charmerende, fyrir utan fiskilyktina sem var oged.


Thetta er mynd ur vatnastræto, af gotunni sem vid sigldum i thad skiptid. Thad er svo otrulega skrytid ad allt er vatnaeitthvad. vatnaloggan,vatnasjukrabillinn,vatnaposturinn og vatnalikbillinn/baturinn.Ef madur spair i thad tha bankar madur i ennid a ser og segir,en ekki hvad, en adur en thad gerist finnst manni thad alveg otrulegt og vill eiga myndir af ollu vatnaveseninu.Eg se nuna thegar eg er buin ad skrifa vatna i (ødru) hverju ordi ad thad hljomar alveg faranlega, en thad er af thvi ad allir i dk segja vandbus,vandtaxi og allt thad.Og sæløgreglan finnst mer ekki hljoma betur..

03 ágúst 2006

Hjortekær a thridjudegi


Nis og Mørke, sem er kotturinn hans


Anders og eg i russneskri MySpace stemmningu





Lars og eg (dvergurinn til hægri)

Vid Anders erum buin ad passa hus foreldra hans sidan a thridjudaginn. Vid hjoldum hingad og komum vid a strondinni og Bakken a leidinni. A strondinni vard eg næstum thvi fyrir aras sjavarskrimsla. Abakken vard eg bitin af geitung og sidar um kvoldid( og daginn eftir) var eg lomud sokum absinth (eitrads drykks). Svo thetta er buid ad vera æsispennandi sidustu daga.


Her er eg a danarbedinu eftir geitungaaras. Anders vard ad rifa broddinn ur hnesbotinni a mer og allt. Svo for eg i sjukratjaldid thar sem eg lærdi nytt trix: sykurmoli vættur i vatni sygur ut geitungaeitur!!


Thessa mynd tok eg fyrir pabba thvi hann fekk ser gammeldaws is i tivoli thegar eg kom hingad fyrst med mommu og pabba.

Thetta er hættulegi russibaninn sem er ur trei.


Anders a Bellevue strøndinni. Vid hjoludum ut eftir og forum ut i sjoinn tho thad væru brandmænd. Thad var rosa gaman thvi thad voru storar oldur en svo fekk eg panic attack thvi eg helt eg hefdi sed brandmand sem vildi radast a mig og tha for eg i land. a ognarhrada.

01 ágúst 2006

sma sumarstemmning..


Her eru nokkrar myndir fra minu sumri, eda sidan eg fekk myndavelina a.m.k.
Eg ætla ad reyna ad setja inn fleiri myndir af einhverju hressandi, t.d. af mer ad stikna i solbadi, ad borda is, i dyragardinum eda einhverju alika juicy og æsispennandi.
Anyways, thessar myndir eru fra Taarbæk, litill bær rett hja Lyngby / Bellevue stranden. Thar eru nokkrar litlar strandir sem eru rosa kosy thvi thar eru ekki svo margir berbrjosta unglingar heldur meira svona ellilifeyristhegar og fjolskyldufolk. Og thid vitid hvad eg er litid fyrir nakedness. Og svo er ein fra kvedjupartyinu hennar lisu sidasta midvikudag. Thad var hressandi.
Ok, nog i bili.
Later
hb