Hildur skodar heiminn

25 október 2006

hb snýr heim


Tha er eg buin ad vera heima og komin heim aftur,ef thid skiljid. Eg gerdi alls konar skemmtilegt, eins og t.d. ad fara i fjallgongu upp a stærsta fjall veraldar, Esjuna, med mest krutty hundi heims, Tinna(sja mynd), og ad sjalfsogdu Tsteini, uppáhalds litla brodur minum. Thad er nu frekar vel af ser vikid i 9 natta ferd, ekki satt.


Her erum vid Tsteinn saman a frabærri close up mynd sem einn papparassinn nadi af okkur i Esjuferdinni. Pointid med thessari mynd var nu bara ad syna hversu gott vedrid var, eg er ekki med hufu, Tsteinn er med rennt nidur og vid erum afskræmd i framan sokum solar. Thessi skilyrdi logd saman gefa adeins eina nidurstodu; crazy gott vedur. I oktober. Ef eg mundi setja thetta upp sem jofnu mundi thetta lita e-n veginn svona ut:
((-hufa)+opin ulpa+2x(solargretta))=>gott vedur
// q.e.d.
Ef Tsteinn/e-r sem kann stærdfrædi mundi setja jofnuna upp mundi hun pottthett lita allt odruvisi ut.


Her eru Tsteinn og litla T i stuttu stoppi a uppleidinni. Vid tokum sma sandkoku og økologiskt hundakex med til ad nasla a a leidinni. Thad var alveg gedveikt.Og sandkakan var agæt lika.



Eg var e-n veginn alveg buin ad gleyma thvi ad villta vestrid væri rett fyrir utan Rvik. Otrulegt hvad madur kalkast med arunum og utlegdinni.Og svo get eg vist heldur ekki sagt -t lengur. Tha er bara eitt i stodunni, setja mig a litinn isjaka og yta mer fra landi, sjaumst i næsta lifi.


Ad lokum faidi einn litinn gullmola, hann Gabríel! Hann er svo krutty og nyi besti vinur minn. Vid hengum saman einn eftirmiddaginn asamt Tinna, en Sonja fekk ekki ad vera med.
Vid forum a rolo og kostudum bolta fyrir Tinna, renndum, hoppudum, trodum stráum i pinulitla holu og skodudum thennan risa trukk fra ollum sjonarhornum. Svo forum vid heim og fengum okkur braud med kæfu og Gabríel syndi Tsteini hvernig a ad lyfta (risa)korfunni hans Tinna med annarri hendi. Svo kom Sonja og allir voru keyrdir heim.
PS. Takk fyrir sidast, allir sem eg hitti! Eg er enn ad jafna mig a heimthra sem byrjadi adur en eg sneri aftur til DK. Og thad er allt ykkur ad kenna. Spurning um ad vera adeins leidinlegri vid mig næst, uppnefna mig ( 'hildur hildur' særir alltaf jafn mikid)
skilja mig utundan,eda e-d i theim dur. Spaidi i thad, eg kem heim 21.desember.

03 október 2006

Hjörtur í Dyrehaven




Her er litid myndband sem vid Anders og Thorsteinn litli tokum upp thegar vid vorum ad hjola heim a leid i gegnum Dyrehaven a laugardaginn. Fyrst forum vid Tsteinn i stuttan verslunarleidangur um morguninn og keyptum 4 buxur og eitt skopar a mettima.Svo drifum vid okkur heim og vøktum Anders sem reyndi ad svindla a okkur Tsteini med thvi ad sofa ut. Vid snerum thexna a hann a moti og drogum hann med okkur i 4 tima hjolatur.FACE.
Anyways,vid hjoludum ut ad Bellevue strondinni,thar sem vid drukkum sma kok og svo hjoludum vid i gegnum Dyrehaven, a leid i kaffi heim til foreldra Anders. Mamma hans hringdi i okkur og gaf okkur tips um ad hjola akvedna leid thar sem væru flestir bambar thvi nuna er akkurat timinn thegar their eru i brunst(auglysa sjalfa sig med thvi ad baula og øskra,hence the video).Thad voru sko lika ledurblokur en thær sjast ekki a myndbandinu. sorry.

02 október 2006

Tsteinn lítur vid


Thetta er eg,med broshrukkur, a nyja barnum a Vega.eg hef oareidanlegar heimildir fyrir thvi ad hann hafi opnad i tilefni heimsoknar Tsteins.thexna brosi eg med brosi og hrukkum.

Tharna sitja fermingarbornin, tilbuin ad dreypa a blodi krists eda einhverju alika svalandi.sjaid hvad eg sit stillt og prud,eitthvad annad en anders. thad er alveg greinilegt hver var a føgrubrekku her i den: hendur undir bord og svo framvegis.thetta verdur tekid fyrir.





Tha erum vid aftur komin ut i skog. Anders reynir ad falla inn i umhverfid, en stendur tharna til hægri. folk var alveg ad fara yfir um af spennu.thad var allt morandi i venjulegu folki i picnic og svo thessum gaurum,auhugaljosmyndurunum, sem toku endalausar myndir af hjørtunum baula.their their voru ekki alveg sattir vid ad vid værum ad lædast tharna um thvi their voru bunir ad standa tharna allan daginn og svo komum vid og hvisludum:''vá thetta er eins og jurassic park''.thad var ekki vinsælt.


Yep, eg og tsteinn vid bellevue stranden. tharna beint fyrir aftan okkur er bellevue teatret og svo bellevista til vinstri,thetta er allt teiknad af arne jacobsen, eins og allt a strondinni, buningsklefarnir og allt thad. a bellevue strondinni saum vid einn nakinn mann fa ser sundsprett, en tvo a amager strand.hvad finnst ykkur um thad?

Alls konar i september


Pabbi hans Anders atti afmæli um daginn og tha forum vid i fyrst i brunch uti a amager og svo forum vid i langan hjolatur ut a Amager strandpark og ut til Kristjaniu thar sem vid fengum okkur sma hressingu i tilefni dagsins og svo her,fyrir utan Nyhedsavisen(thid vitid bladid med islensku fjarfestana) thar sem morten brodir hans Anders vinnur. Fyrir utan husid var svo thetta risa eplatre og Anders.


Thetta er sko alveg crazy.vid forum a floamarkad thvi ad thad var floamarkadur i hverfinu hja vinum okkar og thau voru med bas og svona.vid komum frekar seint en nadum samt ad kaupa køflott lasagnefat (i edlilegri stærd) af okkar folki a 10 kr.svo reyndu thau ad throngva upp a okkur sjalfgerdu keramikdoti/-drasli og einu lasagnefati til.eg var ansi spennt en Anders let ekki segjast.helviskur.en thad sem var eiginlega pointid med thessari sogu&mynd, var ad thegar ad floamarkadsfolkid var ad ganga fra eftir daginn komu thau vid i thessum gami her fyrir ofan, til ad henda thvi sem thad gat ekki selt i dag frekar en fyrir 10 arum.en i stadinn fyrir bara losa sig vid junk, vard thad svo gradugt thegar thad sa hverju folk var ad henda ad fyrr en vardi var bidrod inn i gaminn thar sem folk tætti allt upp ur kossunum i leit ad fjarsjodum.alveg magnad ad sja folk velta ut ur gami, alsælt med gamla,notada sleikju og nokkur gomul andres ond blod(sem thau voru pottthett buin ad reyna ad selja allan daginn).eg fæ oft svona tilfinningu ad eg lifi a stridsarunum thegar eg horfi a ''ljosastaurana'' og bara husin og svona, en thetta var algert met, skolabokardæmi um kreppu.


Talandi um kreppu, eda hitt tho heldur kannski frekar!ja anders er ad horfa a sjonvarpid! i beinni utsendingu og allt!s vona er tæknin ad na tokum a mer. vid vorum reyndar bara med gripinn i lani en thad er ekki adalmalid.adalmalid er ad ef madur stadsetur loftnetid a thessum meirihattar 7'' flatskerm, sem spilar einnig dvd diska, tha ser madur hreyfimyndir i beinni.stundum eru thær meira ad segja i lit. eg segi thad ekki ad stundum verdi madur threyttur i handleggjunum,halsinum og augunum, en eg segi thad varla.
vi victoria i vinnunni vorum svo snidugar/gradugar ad skella okkur a frabært pappirstilbod, thu kaupir eitt bretti med pappir og færd eitt pinu-TV.thad var gradugi parturinn af okkar devious scheme, en snidugi parturinn var ad sega engum odrum fra thvi a skrifstofunni.tha erum vid bara tvær sem thurfum ad skiptast a! schniediges!


uff eg er buin ad skrifa svo mikid nuna ad eg ætla ad reyna ad hemja mig i smaatridunum.
thetta var bara svo flott mynd af havnebadet ved Fisketorvet. tharna hongum vid oft a sumrin.thetta er sko sjor,alvoru sjor (stundum med alvoru marglittum), og svo er buid ad byggja thessar bryr i kring thar sem madur getur hangid og thornad eftir dyfur og sundspretti.thad er litil vadlaug fyrir stuttfætlinga,ein djup fyrir taningana sem hoppa, skvetta og henda hver odrum ut i og svo eru thad sundbrautirnar fyrir domur eins og mig.


og svo er thad creme de la creme eda krem kremanna eins og eg kalla sjalfa mig thessa dagana. eda sko amk thegar eg er a nyja fotstigna fakinum minum.en audvitad mega kalla mig krem kremanna. serstaklega 13.-22.oktober thvi tha verd eg a islandi.
ps.hvita kremid gengur lika, thvi eins og allir vita er thad krem kremanna.eins og eg!